Hvað get ég gert í appinu?

 • Stillt það á íslensku, ensku eða pólsku

 • Millifært og greitt reikninga

 • Skoðað rafræn skjöl

 • Sótt um yfirdrátt, hækkað eða lækkað

 • Sótt um kreditkort

 • Séð tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka

 • Sótt um lán

 • Stillt heimild og greitt inn á kreditkort

 • Fryst kort og sótt PIN númer

 • Greitt með símanum í posum

 • Dreift kortafærslum og -reikningum

 • Stofnað sparnaðar- og debetreikning

 • Skoðað verðbréfayfirlit og keypt og selt í sjóðum

 • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair

 • Séð myntbreytu og gengi gjaldmiðla

 • Skoðað þitt kolefnisspor

 • Keypt og selt hlutabréf

Algengar spurningar


Reikningar

Kort

Snertilausar greiðslur

„Meira“ síðan

Fríða

Velkomin í hópinn

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Með nokkrum smellum færð þú aðgang að netbanka og getur sótt um debetkort, kreditkort eða stofnað sparnaðarreikning.