Íslandsbanka­appið

Sinntu öllum helstu bankaviðskiptum í appinu.

Sækja Íslandsbankaappið

Fyrir iOS

Fyrir Android

Hvað get ég gert í appinu?

  • Millifært og sett allt að 7 stafa skýringu.
  • Greitt alla reikninga í einu eða á eindaga.
  • Sótt um yfirdrátt.
  • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka.
  • Hækkað eða lækkað yfirdráttinn.
  • Séð verðbréfayfirlit.
  • Séð myntbreytu og gengi gjaldmiðla.
  • Fyllt á frelsið í símanum.
  • Greitt inn á kreditkort.

Sæktu um yfirdrátt í appinu


Sveigjanlegt skammtímalán þegar þér hentar

Með yfirdráttarheimild er hægt að taka lán án fyrirhafnar. Yfirdráttarheimild nýtist þeim sem þurfa að jafna út sveiflur í útgjöldum eða þeim sem þurfa að bregðast við óvæntum útgjöldum.

Notaðu appið til að sjá um yfirdráttinn

Það er frítt að sækja um, framlengja, breyta og fella niður yfirdráttarheimildina þína í Íslandsbanakaappinu.

Skoðaðu erlent gengi í appinu


Í appinu getur þú skoðað gengi erlendra gjaldmiðla.