Íslandsbankaappið
Með Íslandsbankaappinu sinnir þú allri helstu bankaþjónustu á einum stað á einfaldan og öruggan hátt.
Með Íslandsbankaappinu sinnir þú allri helstu bankaþjónustu á einum stað á einfaldan og öruggan hátt.
Stillt það á íslensku, ensku eða pólsku
Millifært og greitt reikninga
Skoðað rafræn skjöl
Sótt um yfirdrátt, hækkað eða lækkað
Sótt um kreditkort
Séð tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
Sótt um lán
Greitt með símanum í posum
Stofnað sparnaðar- og debetreikning
Skoðað verðbréfayfirlit og keypt og selt í sjóðum
Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair
Séð myntbreytu og gengi gjaldmiðla
Skoðað þitt kolefnisspor
Keypt og selt hlutabréf
Stofna reglulegan sparnað
Greitt inn á lán
Stofnað debetkort, endurnýjað og lokað debetkortum
Sett ógreidda reikninga í sjálfvirkar greiðslur
Pantað stafrænt debetkort
Þú getur tengt kortin þín og greitt með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt
Greiða með Android
Þú getur tengt kort við síma, Fitbit og Garmin snjallúr í gegnum Google Wallet.
Greiða með iOS
Þú getur tengt kort við Apple Wallet og greitt með Apple símum, úrum og spjaldtölvum.
Með nokkrum smellum færð þú aðgang að netbanka og getur sótt um debetkort, kreditkort eða stofnað sparnaðarreikning.