Nýjungar í appinu


Hvað eyddir þú miklu?

Skoðaðu í leitinni hversu miklu þú eyðir í mat, afþreyingu, föt og fleira yfir ákveðin tímabil. Hafðu síðan meiri stjórn á útgjöldum með því að stilla þitt svigrúm, en þá getur þú séð myndrænt hversu miklu þú getur eytt. 

    Enn meira öryggi

    Staðfestu millifærslur með andliti þínu eða fingrafari, það er bæði fljótlegra og öruggara.

      Hvað á reikningurinn að heita?

      Nefndu reikningana þína og bættu við tjákni. Það gerir markmiðin skýrari og skemmtilegri.

        Heimaskjár eftir þínu höfði

        Nú getur þú raðað heimaskjánum eins og þér hentar. Falið það sem þú ert ekki að nota og haft það sem þér finnst mikilvægt í forgrunni.

          Allt þetta og meira til geturðu gert í appinu

          Nýtt

          Reikningar

          Ógreiddir reikningar

          • Séð ógreidda reikninga
          • Greitt ógreidda reikninga
          • Sett ógreiddan reikning í sjálfvirka greiðslu

          Kort

          Lán

          Annað

          Snertilausar greiðslur


          Bættu kortunum þínum í rafræna veskið og greiddu með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt 

          Greiða með Android

          Þú getur tengt kort við síma, Fitbit og Garmin snjallúr í gegnum Google veski.

          Skoða nánar um Android

          Greiða með iOS

          Þú getur tengt kort við Apple veski og greitt með Apple símum, úrum og spjaldtölvum.

          Skoða nánar um iOS

          Fríða

          Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka og á heima í Íslandsbankaappinu. Fríða veitir þér afslátt af vörum og þjónustu án þess að biðja um hann - það er bara milli þín og Fríðu 

          Spurt og svarað