Fræðsla

Við viljum auka þekkingu, færni og áhuga á fjármálum með því að bjóða upp á aðgengilega og áhugaverða fræðslu um fjármál enda er Menntun fyrir alla eitt þeirra heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem Íslandsbanki leggur sérstaka áherslu á.

Við vekjum athygli á því að fræðslufundir Íslandsbanka verða um skeið alfarið haldnir með beinu streymi á vefnum vegna COVID-19 veirunnar. Við bendum auk þess á umfangsmikla rafræna fræðslu hér á vefnum.

Myndbönd og greinar

Útgefið efni