Fjárfestatengsl

Fjárfestatengsl leitast við að tryggja að fjárfestar, greiningaraðilar og aðrir hagsmunaaðilar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum um Íslandsbanka. Markmið okkar er byggja upp traust viðskiptasamband við hagsmunaaðila á opinn og gagnsæjan hátt.

Fjárhagslegar upplýsingar og markmið


Afkoma og tilkynningar

Fjárhagslegar upplýsingar og skýrslur.

  Nánar um afkomu og tilkynningar

  Fjárhagsleg markmið

  Bankinn setur sér fjárhagsleg markmið sem unnið er eftir.

   Nánar um fjárhagsleg markmið

   Kynningar

   Kynningar af ráðstefnum, málstofum og vefstreymum.

    Nánar um kynningar

    Lykilstærðir

    Fyrsti ársfjórðungur 2024, sjá nánar í einblöðungi.

    9,8%
    Arðsemi eigin fjár
    5,4 ma. kr.
    Hagnaður eftir skatta
    44,9%
    Kostnaðarhlutfall
    1.644 ma. kr. 
    Heildareignir
    1.248 ma. kr. 
    Útlán til viðskiptavina
    142%
    Hlutfall útlána af innlánum
    190%
    Heildar lausafjárþekjuhlutfall
    12,6%
    Vogunarhlutfall
    19,9%
    Eiginfjárhlutfall þáttar 1

    Viðburðir framundan


    Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs á neðangreindum dagsetningum:

    • 25. júlí 2024 - Árshlutauppgjör 2F24
    • 23. október 2024 - Árshlutauppgjör 3F24

    Sjá allt fjárhagsdagatal

    Póstlisti fyrir kaup­hallar­til­kynningar

    Ef þú vilt gerast áskrifandi að kauphallarfréttum getur þú skráð þig hér að neðan. Þú getur afskráð þig af listanum með auðveldum hætti.

    Hlutabréfafjárfestar


    Greinendur hlutabréfa

    Hér má finna yfirlit yfir greinendur á hlutabréfum Íslandsbanka og spár þeirra á afkomu bankans

     Nánar um greinendur

     Hluthafafundir

     Allar upplýsingar um aðal- og hluthafafundi Íslandsbanka.

      Nánar um hluthafafundi

      Lánshæfismat

      Lánshæfi Íslandsbanka er metið af Moody´s Investor Service og S&P Global Ratings.

       Nánar um lánshæfismat

       Flagganir

       Tilkynningarskylda vegna breytinga á verulegum hlut atkvæðisréttar.

        Nánar um flagganir

        Þróun hlutabréfa Íslandsbanka


        Stærstu hluthafar


        Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri.

        Hlutabréfaútboð


        Íslandsbanki var skráður í Nasdaq Iceland kauphöllina þann 22. júní 2021 að undangengnu hlutafjárútboði. Hér má finna helstu upplýsingar og útboðslýsingu. 

        Skuldabréfafjárfestar


        Fjármögnun

        Bankinn er fyrst og fremst fjármagnaður með innlánum en á síðustu árum hefur aukin áhersla verið lögð á fjölbreytni í fjármögnunarleiðum bankans.

         Nánar um fjármögnun

         Lánshæfismat

         Lánshæfi Íslandsbanka er metið af Moody´s Investor Service og S&P Global Ratings.

          Nánar um lánshæfismat

          Um bankann


          Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri.

          Sjálfbærni


          Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd erum við hreyfiafl til góðra verka, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini.

          Hafa samband


          Bjarney Anna Bjarnadóttir

          Fjárfestatengsl


          Senda póst