Fjár­mögnun bankans

Bankinn er fyrst og fremst fjármagnaður með innlánum en á síðustu árum hefur verið aukin áhersla á fjölbreytni í fjármögnunarleiðum bankans.

Fjár­mögnun


Bankinn er fyrst og fremst fjármagnaður með innlánum en á síðustu árum hefur verið aukin áhersla á fjölbreytni í fjármögnunarleiðum bankans.

Við erum einn stærsti útgefandi sértryggðra skuldabréfa hér á landi. Einng gefum við út reglulega óveðtryggð skuldabréf á innlendum markaði.

Við gefum út skuldabréf í erlendri mynt í samræmi við útgáfuramma fyrir skuldabréf í erlendri mynt (Global Medium Term Note Programme –GMTN). Fyrsta útgáfan undir GMTN skuldabréfarammanum var í desember 2013.