Aðal- og hluthafafundir

Á síðunni má finna upplýsingar um aðal- og hluthafafundi Íslandsbanka. Æðsta vald í málefnum bankans er í höndum lögmætra hluthafafunda. Hlutafé bankans tilheyrir allt einum flokki hlutafjár og í samræmi við samþykktir bankans fylgir eitt atkvæði hverri krónu nafnverðs hlutafjár á hluthafafundi.

Aðalfundir

Hér má finna þau gögn sem lögð hafa verið fram á aðalfundum bankans.

Aðrir hluthafafundir

Hér má finna gögn vegna annarra hluthafafunda bankans.