Fjárhagsdagatal
Árshlutauppgjör
Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs á neðangreindum dagsetningum.
- 9. febrúar 2023 - Ársuppgjör 2022/Árshlutauppgjör 4F22
- 4. maí 2023 - Árshlutauppgjör 1F2023
- 27. júlí 2023 - Árshlutauppgjör 2F2023
- 26. október 2023 - Árshlutauppgjör 3F2023
Vinsamlega athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Aðrir viðburðir framundan
Fjórði ársfjórðungur 2022
- 9. janúar 2023 - Fundur fyrir lokað tímabil 4F22
- 11. janúar 2023 - Álit greinenda 4F22 birt
- 19. janúar 2023 - Þögult tímabil 4F22 hefst
- 9. febrúar 2023 - Ársuppgjör 2022/ Árshlutauppgjör 4F22
- 16. mars 2023 - Aðalfundur 2023
Fyrsti ársfjórðungur 2023
- 4. apríl - Fundur fyrir lokað tímabil 1F23
- 12. apríl - Álit greinenda 1F22 birt
- 13. apríl 2023 - Þögult tímabil 1F23 hefst
- 4. maí 2023 - Árshlutauppgjör 1F2023
Annar ársfjórðungur 2023
- 5. júlí 2023 - Fundur fyrir lokað tímabil 1F23
- 6. júlí 2023 - Álit greinenda 2F23 birt
- 10. júlí 2023 - Þögult tímabil 2F23 hefst
- 27. júlí 2023 - Árshlutauppgjör 2F2023
Þriðji ársfjórðungur 2023
- 4. október 2023 - Fundur fyrir lokað tímabil 3F23
- 9. október 2023 - Álit greinenda 3F23 birt
- 5. október 2023 - Þögult tímabil 3F23 hefst
- 26. október 2023 - Árshlutauppgjör 3F22
Frá og með 21 almanaksdögum fyrir birtingu árshluta- og ársuppgjörs mun Íslandsbanki ekki fjalla um eða svara spurningum um áður óbirta fjárhagslega afkomu né horfur á afkomu bankans á fundum með fjárfestum, greiningaraðilum og/eða öðrum markaðsaðilum. Eins mun bankinn, á ofangreindu tímabili, ekki flytja erindi á fjármálaráðstefnum eða taka þátt í umræðum eða símafundum með fjárfestum, greiningaraðilum og/eða öðrum markaðsaðilum þar sem óbirt fjárhagsleg afkoma og horfur í rekstri bankans eru til umræðu.
Allar upplýsingar um afkomu bankans má sjá hér ofar í umfjöllun um afkomu og tilkynningar.
Vegna aðalfundar
Hluthafar skulu leggja fram mál og/eða tillögur sem taka á til meðferðar á fundinum eigi síðar en tveimur vikum fyrir fundinn í samræmi við 88. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995. Framboð til stjórnar skal tilkynna skriflega eigi síðar en fimm dögum fyrir aðalfund í samræmi við 63. gr. a. sömu laga.