Um Íslandsbanka

Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.

Lesa meira um sögu bankans

Stjórn­skipu­lag


Markaðshlutdeild bankans er sterk og rekur bankinn skilvirkasta útibúanetið á landinu og styður um leið við viðskiptavini sína á stafrænni vegferð þeirra. Umhverfið sem bankinn starfar í er eftirsóknarvert og er Íslandsbanki vel í stakk búinn að takast á við tækifærin framundan með öflugar tæknilegar stoðir og sterkan efnahagsreikning. Íslandsbanki er með lánshæfismatið BBB/A-2 frá S&P Global Ratings.

Stjórn Íslandsbanka

Í stjórn bankans sitja sjö einstaklingar, auk tveggja varamanna, sem kosnir eru á hverjum aðalfundi til eins árs í senn.

Stjórn bankans fer með æðsta vald í málefnum bankans á milli hluthafafunda nema þegar lög eða samþykktir bankans kveða á um annað.

    Lesa meira um stjórn bankans

    Banka­stjóri og fram­kvæmda­stjórn

    Bankastjóri er ábyrgur fyrir daglegum rekstri bankans í samræmi við stefnu og ákvarðanir stjórnar. Það er enn fremur í höndum bankastjóra að tryggja að starfsemi bankans sé ávallt í samræmi við samþykktir bankans og viðeigandi lagaramma.

      Lesa meira um bankastjóra og framkvæmdarstjórn

      Fjár­festa­tengsl


      Fjárfestatengsl leitast við að tryggja að fjárfestar, greiningaraðilar og aðrir hagsmunaaðilar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum um Íslandsbanka. Markmið okkar er byggja upp traust viðskiptasamband við hagsmunaaðila á opinn og gagnsæjan hátt.

      Grein­ing


      Greining Íslandsbanka býður upp á vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál. Hér getur þú nálgast allt okkar efni, spár, greiningar, skýrslur og fleira.

      Hreyfiafl til góðra verka


      Við ætlum að vera hreyfiafl til góðra verka í íslensku atvinnulífi og samfélagi.

      Stafrænar lausnir

      Nýttu þér stafrænar lausnir til að sinna öllum helstu bankaviðskiptum, hvar og hvenær sem er.

        Lesa nánar um stafrænar lausnir

        Sjálfbærni

        Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd höfum við jákvæð áhrif, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini.

          Lesa nánar um sjálfbærni

          Við bjóðum góðan vinnustað

          Íslandsbanki leggur ríka áherslu á að skapa gott starfsumhverfi þar sem eldmóður, fagmennska og samvinna er höfð að leiðarljósi. Bankinn hefur hlotið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í mannauðsmálum og hvatningarverðlaun jafnréttisráðs.

            Lesa nánar um vinnustaðinn

            Stjórnskipulag og stjórnarhættir

            Skýrar stefnur og markmiðasetning tryggja gagnsæi og að við náum framtíðarmarkmiðum okkar ásamt því að styðja við daglegan rekstur.

            Stjórnskipulag

            Stefnur, reglur og verklag

            Stjórnarhættir

              Fjölmiðlatorg


              Á fjölmiðlatorgi finnur þú merki bankans, myndir af stjórn og myndabanka ásamt upplýsingum um tengiliði bankans.

              Útgefið efni


              Hér getur þú nálgast útgáfu Íslandsbanka á fróðlegu og skemmtilegu efni. Við bjóðum uppá vandaða og áhugaverða umfjöllun um efnahags- og fjármál, fréttir, spár, greiningar, skýrslur og fleira.

              Fréttir

              Saga bankans


              Íslandsbanki er fyrirtæki með djúpar rætur í íslenskri atvinnusögu.