Stefnur, reglur og verklag

Íslandsbanki hefur sett sér stefnur, reglur og verklag til að stuðla að góðum stjórnarháttum og tryggja eftirfylgni við þau lög og reglur sem um starfsemi bankans gilda.

Stefnur


Stefna Íslandsbanka

Starfsfólk bankans hefur tekið virkan þátt í mótun stefnunnar á árlegum stefnufundum, en fundirnir hafa leikið lykilhlutverk í stefnumótun bankans. Fyrsti stefnufundur bankans var haldinn í janúar 2009. Þema fundanna er tengt áherslum bankans hverju sinni.

  Lesa stefnu Íslandsbanka

  Stefna um sjálfbærni

  Stefna Íslandsbanka um sjálfbærni miðar að því að rekstur bankans verði til fyrirmyndar og að bankinn sé hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu

   Lesa sjálfbærnistefnu

   Mannauðsstefna

   Markmið Íslandsbanka er að ráða, efla og halda hæfu og traustu starfsfólki. Íslandsbanki sækist eftir starfsfólki sem býr yfir yfirburðaþekkingu eða reynslu, er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans.

    Lesa mannauðstefnu

    Starfs- og siðareglur

    Starfsfólk Íslandsbanka hefur metnað fyrir árangri viðskiptavina sinna. Gildin okkar  eru eldmóður, samvinna og fagmennska.

     Lesa starfs- og siðareglur