Bankastjóri og framkvæmdastjórn
Bankastjóri er ábyrgur fyrir daglegum rekstri bankans í samræmi við stefnu og ákvarðanir stjórnar. Það er enn fremur í höndum bankastjóra að tryggja að starfsemi bankans sé ávallt í samræmi við samþykktir bankans og viðeigandi lagaramma.