Lánshæfismat

Lánshæfi Íslandsbanka er metið af S&P Global Ratings og er BBB / A-2

Lánshæfismatsfyrirtækin veita lántakendum á mörkuðum bókstafseinkunnum sem gefur til kynna getu þeirra til að standa við skuldbindingar sínar. Bókstafseinkunn fylgir jafnan mat á horfum á breytingum á lánshæfismati. Þær geta verið neikvæðar, stöðugar eða jákvæðar. Matsfyrirtækin birta reglulega fréttir og ítarlegan rökstuðning fyrir mati sínu.

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs setur nokkurs konar þak á lánshæfi annarra íslenskra lántakenda á alþjóðlegum mörkuðum. Jákvæð þróun á lánshæfi ríkissjóðs og bankans ætti að bæta enn frekar lánakjör bankans og aðgang að erlendum mörkuðum í framtíðinni.

S&P - Íslandsbanki

S&P - Íslenska ríkið

Langtíma einkunn

BBB

A

Skammtíma einkunn

A-2

A-1

Horfur

Stöðugar

Stöðugar

Tilkynnt

Skuldabréf víkjandi eiginfjárþáttar 1 (AT1)

 BB-

Skuldabréf víkjandi eiginfjárþáttar 2 (Tier2)

BB+

Almenn skuldabréf (Senior)

BBB

Resolution counterparty rating (RCR)

BBB+/A-2

Sértryggð skuldabréf

A

* Lánshæfi í erlendri mynt - Nánari upplýsingar á www.lanamal.is

Þróun lánshæfismats


Íslandsbanki fékk fyrst lánshæfismat frá Standard & Poor‘s í apríl 2014. Hér að neðan má sjá sögulega þróun á lánshæfismati Íslandsbanka. Breyting frá mati/horfum feitletruð

Staðfest (dags.)

Langtíma

Skammtíma

Horfur

BB+

B

Stöðugar

BB+

B

Jákvæðar

BB+

B

Jákvæðar

BBB-

A-3

Stöðugar

BBB-

A-3

Stöðugar

BBB-

A-3

Jákvæðar

BBB

A-2

Jákvæðar

BBB

A-2

Jákvæðar

BBB+

A-2

Stöðugar

BBB+

A-2

Stöðugar

BBB+

A-2

Stöðugar

BBB+

A-2

Neikvæðar

BBB

A-2

Stöðugar

BBB

A-2

Stöðugar

BBB

A-2

Stöðugar

Þróun lánshæfismats ríkissjóðs hjá Standard & Poor's má finna á vefsíðu Seðlabanka Íslands.