Reiknaðu dæmið

Hér finnur þú alls kyns reiknivélar sem þú getur nýtt þér til þess að taka betri ákvarðanir í þínum fjármálum.

Húsnæðislánareiknivél

Reiknaðu út mánaðarlegar greiðslur, afborganir eða kostnað ólíkra húsnæðislána.

Bráða­birgða­greiðslu­mat

Kannaðu greiðslugetu og hvað þú getur keypt dýra eign.


Sparnaðarreiknivél

Hvernig viltu spara? Reiknaðu ávöxtun framtíðarinnar.


Almenn lánareiknivél

Reiknaðu kostnað og afborganir við lántöku.

Gengisreiknivél

Reiknar gengi helstu gjaldmiðla, almennt, seðla eða kortagengi.

Bílafjármögnun

Á vef Ergo getur þú reinað lánið og borið saman bílalán og bílasamning.

Húsfélagsreiknivél

Reiknaðu út skiptingu kostnaðar í húsfélagi, hvaða upphæð hver íbúð á að greiða.

Séreignarsparnaður

Viltu vita hver inneign þín verður í séreignarsparnaði þegar þú hættir að vinna?

Hafðu samband við okkur


Netspjall

Öll almenn bankaþjónusta er veitt í gegnum netspjallið.

  • Opið frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.

Hafa samband

Sendu okkur fyrirspurn til að fá hraðvirkustu þjónustuna.

  • Svartími 1-2 virkir dagar.
Hafa samband

Ráðgjafaver

Ráðgjafaverið veitir alla almenna bankaþjónustu.

  • Opið í síma (440-4000) og í netspjalli frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
Sjá nánar

Bóka tíma

Bókaðu símaráðgjöf eða tíma hjá ráðgjafa í útibúi þegar þér hentar.