Bráðabirgðagreiðslumat

Hér getur þú kannað þína greiðslugetu og hvað þú getur keypt dýra eign.

Sérstakar reglur gilda um hlutfall mánaðarlegra greiðslna af húsnæðisláni af útborguðum launum, mánaðarlegar greiðslur af húsnæðisláni mega ekki fara umfram 35% af útborguðum launum, 40% hjá fyrstu kaupendum. Við þennan útreikning á hámarksgreiðslubyrði er miðað við lágmarksvexti og ákveðinn lánstíma.