Sparnaðarreiknivél

Reiknaðu út sparnaðinn, hversu mikið þú þarft að leggja fyrir á mánuði, í hve langan tíma eða hvað þú munir eiga mikið í lok sparnaðartímabils.

Hvernig viltu spara?

Reiknaðu ávöxtun framtíðarinnar með eða án reglubundins sparnaðar.
kr
mán.
kr
Heildarsparnaður
Áætluð ávöxtun á tímabilinu?
Vaxtakjör fara eftir vaxtatöflu Íslandsbanka hverju sinni og taka meðal annars mið af ákvörðun hins opinbera auk vaxtastigi á fjármálamarkaði.

Meira um sparnað


Sparnaðarreikningar

Við bjóðum upp á fjölbreytta sparnaðarreikninga sem henta þínum þörfum. Skoðaðu úrvalið og veldu þann reikning sem hentar þér best.

Skoða sparnaðarreikninga

Byrj­aðu að spara

Reglulegur sparnaður er árangursrík sparnaðarleið. Skoðaðu hvernig þú skráir þig í áskrift af sparnað og horfðu á peninginn vaxa.

Byrjaðu að spara