Bankareikningar
Við bjóðum upp á fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem henta hverjum og einum. Hér fyrir neðan getur valið þá sparnaðarleið sem hentar þér.
Við bjóðum upp á fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem henta hverjum og einum. Hér fyrir neðan getur valið þá sparnaðarleið sem hentar þér.
Reglulegur og sjálfvirkur sparnaður er markvissasta og árangursríkasta sparnaðarleið sem völ er á. Skoðaðu hvernig þú skráir þig í sjálfvirkan sparnað
Séreignarsparnaður er ein verðmætasta eign okkar við starflok. Séreignarsparnaður er jafnframt ein hagkvæmasta sparnaðarleið sem völ er á.
Þú leggur 2-4% af mánaðarlaunum þínum í séreignarsparnað. Á móti leggur vinnuveitandi þinn til 2% mótframlag. Það jafngildir 2% launahækkun. Þannig er bæði einfalt og hagkvæmt að leggja fyrir til framtíðar.