Debet­reikningur

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að skrá sig í viðskipti og stofna debetreikning í appinu eða hér á vefnum. Þú getur sótt um debetkort á reikninginn og yfirdráttarheimild.

Vextir
2,60% vextir
Tegund reiknings
Óverðtryggður
Hvenær má taka út?
Hvenær sem er
Útborgun vaxta
Árlega

Hentar Debetreikningur fyrir þig?


Debetreikningur hentar vel sem launa- eða neyslureikningur. Peningurinn er alltaf laus og því auðvelt að stofna til reglulegs sparnaðar af debetreikningi yfir á aðra sparnaðarreikninga

Allir viðskiptavinir 9 ára og eldri geta stofnað debetreikning.

Vörur og þjónusta sem þú gætir haft áhuga á


Að hefja sparnað

Það er alltaf góð hugmynd að vera með reglulegan sparnað og koma fjármálunum í gott horf. Af hverju ekki að byrja í dag? Það er mun einfaldara en þú heldur.

  Skoða nánar sparnað

  Debetkort

  Sæktu um debetkort hér á vefnum á einfaldan og öruggan hátt.

  Öll debetkort eru skráð í fríðindaklúbb Íslandsbanka, Fríðu.

   Skoða nánar debetkort

   Yfirdráttur

   Með yfirdráttarheimild er hægt að taka lán án fyrirhafnar. Nýtist þeim sem þurfa ráðrúm vegna óvæntra útgjalda

    Skoða nánar yfirdráttarheimild