Stilla heimild á korti

Þú getur stillt heimildina á kortinu þínu í appinu. Þegar þú velur kortið þá smellir þá á hnappinn "heimild" og getur þá séð núverandi heimild. Þú getur svo hækkað eða lækkað heimildina.


Stilla heimild á korti í appinu


Þú stillir heimildin á kortinu þínu með nokkrum smellum í appinu