Leiðbeiningar: Stilla heimild á korti

Þú getur stillt heimildina á kortinu þínu í appinu. Þegar þú velur kortið þá smellir þá á hnappinn "heimild" og getur þá séð núverandi heimild. Þú getur svo hækkað eða lækkað heimildina.


Stilla heimild á korti í appinu


Þú stillir heimildin á kortinu þínu með nokkrum smellum í appinu

Leiðbeiningar: Stilla heimild á korti

Hér má sjá nákvæmar leiðbeiningar um hvernig er hægt að stilla heimild á korti


  1. Opnaðu appið með því að stimpla inn öryggisnúmerið þitt.
  2. Efst á skjánum sérðu kortin sem þú hefur skráð í appinu. Með því að draga til hægri eða vinstri getur þú valið það kort sem þú vilt stilla heimildina á.
  3. Þegar þú hefur fundið kortið sem þú vilt stilla heimildina á, veldu þá rauða hnappinn fyrir neðan myndina af kortinu til hægri "Skoða kort".
  4. Neðst á skjánum sérðu fjóra möguleika, veldu þann sem er lengst til vinstri "Heimild"
  5. Þá sérðu hver er núverandi yfirdráttarheimildin þín er og þú getur breytt henni með því að stimpla inn nýja yfirdráttarheimild.
  6. Næst veluru "Gildistíma" heimildarinnar beint fyrir neðan. Þar getur þú valið 1, 3, 6 eða 12 mánuði.
  7. Næst velur þú "Áfram" neðst á skjánum.