Skiptu greiðslunni
Með íslandsbankaappinu getur þú dreift kortagreiðslum og skipt reikningum með einum smelli.
- Smelltu á kortið þitt í Íslandsbankaappinu til að sjá færslur kortsins.
- Smelltu á ,,Dreifingar“ og „Ný dreifing“ settu inn upphæð sem þú ætlar að greiða inn á kortið, lágmark 10% af reikningi og veldu á hve marga mánuði þú vilt skipta eftirstöðvum.
- Eftir að þú hefur stofnað dreifinguna þá bendum við þér á að bíða eftir að það komi ný krafa fyrir innáborguninni í ógreidda reikninga í appi/netbanka eða leggja inn á kortið en passa að leggja inn nákvæmlega rétta upphæð.
Athugið að lágmarksupphæð kortareiknings til þess að greiðsludreifa er 20.000 kr.
Fleiri aðgerðir í appinu
Með appinu sinnir þú allri helstu bankaþjónustu á einum stað á einfaldan og öruggan hátt.