Dreifðu greiðsl­unni

Með íslandsbankaappinu getur þú dreift kortagreiðslum og skipt reikningum á aðeins örfáum mínútum


  • Smelltu á kortið þitt í Íslandsbankaappinu til að sjá færslur kortsins
  • Smelltu á punktana 3 neðst á skjánum og veldu „Dreifingar“. Veldu á milli þess að dreifa öllum reikningnum eða völdum færslum
    undefinedundefined
  • Næst velur þú niður á mánuði hversu lengi þú vilt dreifa færslunni og færð yfirlit og greiðsluáætlun
  • Því næst staðfestir þú tengiliða upplýsingar svo hægt sé að senda þér greiðsludreifinguna
  • Þegar greiðsludreifing hefur verið stofnuð fellur ógreiddi reikningurinn fyrir heildar upphæðinni niður og nýr stofnast með upphæðinni sem þarf að greiða strax svo dreifing virkist (lágmark 10% af heildar upphæð)

Athugið að lágmarksupphæð kortareiknings til þess að greiðsludreifa er 20.000 kr.

Dreifa greiðslum í Íslandsbankaappinu