Sækja pin

Það geta allir lent í því að gleyma pin númerinu á kortunum sínum en sem betur fer er auðvelt að nálgast það í appinu og í netbanka.


Sækja pin í appi


Ef þú manst ekki pin á kortinu þínu þá finnur þú það í appinu

Sækja pin í netbanka


  1. Smellir á "Yfirlit"
  2. Velur það kort sem þú vilt sækja Pin á
  3. Smellir á hnappin "Sækja pin númer" uppi hægra megin
  4. Smellir á "Sækja pin" og þá er send auðkenningarbeiðni í símann þinn
  5. Auðkennir þig með rafrænum skilríkjum
  6. Pin-ið birtist nú í netbanka