Frysta kort í appinu
Ef þú glatar kortinu þínu er einfaldast að fara í appið og frysta kortið. Þá getur þú opnað fyrir kortið ef það finnst aftur.
ATH. - ársgjald er ennþá innheimt þó að kort sé fryst. Ef þú vilt loka korti endanlega er best að hafa samband í gegnum netspjall.