Netspjall


Í öruggu netspjalli auðkennir þú þig með rafrænum skilríkjum og sinnir öllum almennum bankaviðskiptum á einfaldan hátt.

Þegar þú opnar netspjallið byrjar spjallmennið Fróði samtalið en hann getur svarað hinum ýmsu spurningum. Ef þú aftur á móti vilt tala við ráðgjafa þá biður þú um það og tengist næsta lausa ráðgjafa sem aðstoðar við að auðkenna þig ef þess gerist þörf.