Fríða
Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka og á heima appinu. Með Fríðu færð þú afslátt af vörum og þjónustu án þess að biðja um hann - það er bara milli þín og Fríðu.
Þú finnur tilboðin í appinu, virkjar þau, greiðir með Íslandsbankakortinu þínu og færð svo endurgreitt.