Fríða

Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka og á heima í appinu. Með Fríðu færð þú afslátt af vörum og þjónustu án þess að biðja um hann - það er bara milli þín og Fríðu.

Þú finnur tilboðin í appinu, virkjar þau, greiðir með Íslandsbankakortinu þínu og færð svo endurgreitt. 

Helstu kostir Fríðu

Þú þarft ekki að biðja um eða sýna afsláttinn
Afslættir Fríðu virka ofan á aðra afslætti
Fríða virkar fyrir bæði debet- og kreditkort
Hægt að velja inn á hvaða reikning afslátturinn fer
Fjölbreytt tilboð
Afsláttur af öllu, ekki bara ákveðnum vörum
Mánaðarlegar endurgreiðslur
Afsláttur allan sólarhringinn
Sérsniðin og almenn tilboð

Föst vikuleg tilboð í Fríðu

Mánudagar: Smárabíó (50%) og Skopp (20%)

Þriðjudagar: Skopp og Ísbúð Vesturbæjar (20%)

Miðvikudagar: Fjallkonan, Sæta svínið og Keiluhöllin (20%)

Fimmtudagar: Fjallkonan og Sæta svínið (20%)

Ertu með kort?

Til þess að geta nýtt þér tilboð frá Fríðu þarft þú að vera með kort hjá Íslandsbanka.

Sækja um Debetkort

Sækja um Kreditkort

    Ertu með appið?

    Áður en þú getur nýtt þér tilboð frá Fríðu þarft þú að vera búin(n) að virkja tilboðið og skilgreina þann reikning sem mun safna endurgreiðslum. Það gerir þú í Íslandsbankaappinu.

    Sækja Íslandsbankaappið

    Fyrir iOS

    Fyrir Android

      Virk tilboð í appinu

      SkyLagoon
      25%
      Rafha
      20%
      FlyOver Iceland
      25%
      H Verslun
      20%
      Fjallakofinn
      20%
      Löður
      25%
      GÞ Skartgripir/Gullbúðin
      20%
      Subway
      20%
      Ormsson
      20%

      Hvernig virkar Fríða?


      Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka og á heima í Íslandsbankaappinu. Með Fríðu færð þú afslátt af vörum og þjónustu án þess að biðja um hann - það er bara milli þín og Fríðu.

      Spurt og svarað


      Viltu vera með í Fríðu

      Ert þú með fyrirtæki og viltu vera með í Fríðu?