Fríðindi

Ertu í ferðahug? Viltu hafa það notalegt og dekra við þig á flugvöllum? Hér getur þú kynnt þér þau fríðindi sem best henta þér.

Hvaða fríðindi henta þér?


Kortunum okkar fylgja mismunandi fríðindi. Hér getur þú skoðað helstu fríðindi sem bjóðast korthöfum.

Fríðindi


Korthafar njóta ýmissa fríðinda bæði hér á landi og á ferðalögum erlendis.

Fríða

Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka, sem gengur út á sérsniðin endurgreiðslutilboð. Þú notar appið til að skoða og virkja tilboðin frá Fríðu, borgar með korti frá Íslandsbanka og færð endurgreitt í samræmi við umræddan afslátt 18. hvers mánaðar.

Nánar um Fríðu

Fríðindi tengd Iceland­air

Ýmis kort hjá okkur safna Vildarpunktum Icelandair. Þér standa ýmsar leiðir til boða hvað varðar nýtingu Vildarpunkta . Þú getur meðal annars nýtt þá í flug, hótelgistingu, bílaleigubíl eða á vefsíðunni points.com.

Lesa meira um Icelandair fríðindi

Saga Lounge Icelandair

Saga Lounge Icelandair betri stofa í Leifsstöð er hin glæsilegasta og þar geta Platinum Icelandair, Premium og Business korthafar verið í ró og næði og undirbúið sig fyrir flugið. Netsamband, tímarit, veitingar og hvíldaraðstaða er á meðal þess sem þér býðst í betri stofunni í Leifsstöð.

Lesa meira um Icelandair fríðindi

Priority Pass

Með Priority Pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.200 betri stofum í yfir 500 borgum gegn 32 USD gjaldi fyrir hvern gest. Því ætti ekki að vera vandamál að finna betri stofu á ferðalögum þínum erlendis.

Sækja um Priority Pass

Veltutenging árgjalds


Afsláttarkjör miðast við veltu á korti síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.

Kreditkort

25% afsláttur**

50% afsláttur**

100% afsláttur**

Almennt kort

500.000 kr.

1.000.000 kr.

1.500.000 kr.

Gullkort

1.000.000 kr.

2.500.000 kr.

Platinum kort

2.500.000

4.000.000

Viðskiptakort Silfur

500.000 kr.

1.000.000 kr.

1.500.000 kr.

Viðskiptakort Gull

1.000.000 kr.

2.500.000 kr.

Viðskiptakort Platinum

2.500.000 kr.

4.000.000 kr.

Business Icelandair

10.000.000 kr.

20.000.000 kr.

Athugið að ekki er veittur veltutengdur afsláttur á árgjöldum eftirfarandi kortategunda: Classic Icelandair, Platinum Icelandair og Premium Icelandair.

Ef óskað er eftir að fá nánari upplýsingar bendum við þér á að hafa samband við okkur hér eða í síma 440-4000.

**Afslátt­ar­kjör einstaklingskorta miðast við sameig­in­lega veltu aðal- og auka­korts á 12 mánaða tíma­bili en fyrir hvert einstakt fyrirtækjakort.