Business kort
Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsmönnum þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsmenn fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.
Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsmönnum þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsmenn fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.
12 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
20 punktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
Korthafi getur boðið með sér einum gesti í Saga Lounge í Leifsstöð gegn gjaldi þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
Priority Pass, aðgangur að betri stofum erlendis
Endurgreiðsla allt að 3.750 kr vegna langtíma bílastæðis við Leifsstöð
Flýtiinnritun á Keflavíkurflugvelli
Premium ferðatryggingar
Bílaleigutryggingar
Aðgangur að færsluvef fyrirtækja
Handhafi Business korts fær 50% afslátt af Premium einstaklingskorti
Úttektarheimild korts í hraðbanka er 150.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts
Afsláttarkjör miðast við veltu á korti síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.
25% afsláttur | 50% afsláttur |
10.000.000 kr. | 20.000.000 kr. |
Business kortið safnar Vildarpunktum Icelandair og njóta korthafar fríðinda þegar þeir ferðast með Icelandair.