Business kort

Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsfólki þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsfólk fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.

Næstu skref

Sæktu um kort. Það tekur aðeins örfáar mínútur.

Meðal fríðinda kortsins eru:

 • 12 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun

 • 20 punktar af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair

 • Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair

 • Korthafi getur boðið með sér einum gesti í Saga Lounge í Leifsstöð gegn gjaldi þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair

 • Priority Pass, aðgangur að betri stofum erlendis

 •  Endurgreiðsla allt að 3.750 kr vegna langtíma bílastæðis við Leifsstöð

 • Flýtiinnritun á Keflavíkurflugvelli

 • Premium ferðatryggingar

 • Bílaleigutryggingar

 • Handhafi Business korts fær 50% afslátt af Premium einstaklingskorti

 • Úttektarheimild korts í hraðbanka er 150.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts

Veltu­teng­ing ár­gjalds


Afsláttarkjör miðast við veltu á korti síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds.

25% afsláttur

50% afsláttur

10.000.000 kr.

20.000.000 kr.

Hraðbankaúttekt
150.000 kr.
Árgjald
38.500 kr.
Tengigjald við Saga Club
2.500 kr
Vildarpunktar sem fylgja tengigjaldi
4.000 punktar

Færslu­síða fyr­ir­tækja


Færslusíða fyrirtækja er á vegum SaltPay og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Á þjónustuvefnum getur þú nálgast greinargóðar upplýsingar um öll þín kortaviðskipti, hvort sem um er að ræða debet- eða kreditkortaviðskipti.

Viltu vita meira?

Hér eru nokkur atriði sem gætu svarað þínum spurningum. Þú getur líka rætt við ráðgjafa á netspjallinu eða hringt í ráðgjafaver. Við svörum um hæl.