Business kort

Business kortið tryggir fyrirtæki þínu og starfsmönnum þess frábæran ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsmenn fyrirtækisins safna punktum af allri verslun, bæði innlendri og erlendri, og njóta mikilla fríðinda þegar þeir ferðast.

Næstu skref

Sæktu um kort. Það tekur aðeins örfáar mínútur.

Meðal fríð­inda kortsins eru:

 • 12 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
 • 20 punktar af hverjum 1.000 kr þegar verslað er hjá Icelandair
 • Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð
 • Priority Pass, aðgangur að betri stofum erlendis
 • Endurgreiðsla vegna bílastæðis við Leifsstöð
 • Flýtiinnritun í Leifsstöð
 • Sixt Platinum fríðindakort
 • Premium ferðatryggingar
 • Bílaleigutryggingar
 • Aðgangur að færsluvef fyrirtækja
 • Handhafi Business kort fær afslátt af Premium einstaklingskorti
Hámark úttektar úr hraðbanka á dag
100.000 kr.
Árgjald
38.500 kr.

Icelandair tengd fríð­indi


Business kortið safnar Vildarpunktum Icelandair og njóta korthafar fríðinda þegar þeir ferðast með Icelandair.