Virkja kort

Leiðbeiningar um virkjun korta, bæði í Netbankanum og appi.


Virkja kort í Netbanka

 • Skrá þig inn í Netbankann
 • Smelltu á „Stillingar“ netbankans (tannhjólið)
 • Velur „Aðrar stillingar"
 • Smelltu á „Greiðslukort“ niðri í vinstra horninu
 • Á forsíðu Greiðslukortanna birtast öll þau kort sem skráð eru á þína kennitölu. Í vali hægra megin við greiðslukortið ( ) velur þú „Virkja kort“
 • Þá opnast virkjunarglugginn þar sem skilmálar kortsins eru staðfestir
 • Að lokum virkjar þú kortið með notendanafni þínu og lykilorði

Ef kortið hefur þegar verið virkjað birtist ekki valmöguleiki um að virkja kortið

Virkja kort í kortaappi

Á bara við um kreditkort

 • Skrá þig inn í Kortaappið
 • Velur það kort sem á að virkja
 • Smellir á valmöguleikann „Virkja kort“ neðst í appinu
 • Skilmálar kortsins eru samþykktir
 • Kort er samstundis orðið virkt