Priority Passᵀᴹ
Nýttu Priority Pass aðgang þinn og gerðu gott ferðalag betra.
Þann 1. maí 2022 var útgáfu Priority Pass korta hætt og stafræn kort í Priority Pass appi tók við.
Nýttu Priority Pass aðgang þinn og gerðu gott ferðalag betra.
Þann 1. maí 2022 var útgáfu Priority Pass korta hætt og stafræn kort í Priority Pass appi tók við.
Heimsóknargjald er skuldfært á kort handhafa í kjölfar hverrar heimsóknar í Priority Pass betri stofu. Ef þú vilt bjóða ferðafélaga með þér greiðir þú sama gjald fyrir gestinn.
Eftirtaldar kortategundir veita möguleika á Priority Pass korti:
Virkar bæði fyrir aðal- og aukakorthafa
Aðgangur að 1300 betri stofum í yfir 600 borgum óháð flugfélgi og farrými
Þú getur notið veitinga, lesið blöð og fengið aðgang að þráðlausu neti
Aukin þægindi og þú nýtur ferðarinnar betur