Viðskiptakort Platinum

Hentar þeim sem ferðast á vegum fyrirtækis og tryggir handhafa þess og fyrirtæki þínu mikinn ávinning, þægindi og fríðindi. Starfsfólk fyrirtækisins getur valið um vildarpunktasöfnun eða söfnun í ferðaávísun Mastercard ásamt því að njóta fríðinda á ferðalögum.

Næstu skref

Sæktu um kort. Það tekur aðeins örfáar mínútur.

Kostir korts

  • Bílaleigutryggingar

  • Priority Pass, aðgangur að betri stofum erlendis

  • Neyðarþjónusta allan sólarhringinn

  • Aðgangur að færsluvef fyrirtækja

  • Platinum ferðatryggingar

  • Getur valið um Vildarpunktasöfnun Icelandair eða söfnun í ferðaávísun Mastercard

  • Úttektarheimild korts í hraðbanka er 150.000 kr á sólarhring / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts

Þú getur valið á milli tveggja útgáfa af Viðskiptakorti Platinum

Vildarpunktar Icelandair*

Ferðaávísun Mastercard

Platinum ferðatryggingar og bílaleigutrygging

Platinum ferðatryggingar og bílaleigutrygging

8 Vildarpunktar Icelandair á hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun

5 kr. í Ferðaávísun á hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun

Tengigjald við Saga Club er 1.500 kr. (2.500 punktar fylgja)

Sækja um kort (Vildarpunktar Icelandair)

Sækja um kort (Ferðaávísun Mastercard)

*Fjölmargir kostir til að nýta vildarpunkta, t.d. flug, hótelgisting eða bílaleigubíl. Lesa nánar á vef Icelandair.

Hraðbanka úttekt
150.000 kr.
Árgjald
25.900 kr.

Priority Pass


Aðgangur að betri stofum

Með Priority Pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.300 betri stofum í yfir 600 borgum erlendis. Framvísa þarf Priority pass kortinu við inngöngu og er 32 USD heimsóknargjald skuldfært á kortareikning handhafa í kjölfar hverrar heimsóknar.

Hægt er að bjóða með sér gest og er þá einnig greitt 32 USD fyrir hans heimsókn.