Viðskiptakort Gull
Viðskiptakort Gull hentar þeim sem ferðast mikið á vegum fyrirtækis þar sem ferðatryggingar og ferðafríðindi fylgja kortinu. Kortið safnar Vildarpunktum Icelandair.

Viðskiptakort Gull hentar þeim sem ferðast mikið á vegum fyrirtækis þar sem ferðatryggingar og ferðafríðindi fylgja kortinu. Kortið safnar Vildarpunktum Icelandair.
*Sjálfsábyrgð 25.000 kr.
Allt að 9.000.000 kr.
Allt að 16.000.000 kr.*
Allt að 120.000 kr.
Allt að 160.000 kr.
Allt að 120.000 kr.
Allt að 120.000 kr.
Allt að 200.000 kr.*
Allt að 200.000 kr.*
Allt að 700.000 kr.*
Kvittanir í bókhaldið er heildstæð lausn fyrir fyrirtæki til að halda utan um útgjöld starfsmanna á kortum. Það gerir korthöfum kleift að skrá kvittanir og upplýsingar um kaup um leið og þau eiga sér stað.
VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.
Fjárhæðirnar eru aðeins til upplýsinga. Ef misræmi eða ósamræmi er á milli bótafjárhæða korta hér á síðunni og hjá VÍS þá gilda tryggingaskilmálar VÍS.