Samanburður kreditkorta


Sjáðu alla eiginleika kortanna og berðu þau saman.

Almennt kort

Ódýrt kreditkort sem hægt er að nota í allri verslun innanlands og erlendis

skoða vöru

Gullkort

Traust kort fyrir fólk á faraldsfæti.

skoða vöru

Gjöld

Árgjald
1.900 kr.
10.500 kr.
Árgjald aukakorts
950 kr.
4.950 kr.
Tengigjald Icelandair

Eiginleikar

Ferðatryggingar
Gull ferðatryggingar
Fríðindasöfnun
Fríða
Fríða
Vildarpunktasöfnun
Bílaleigutrygging
Hámark úttektar úr hraðbanka innanlands
25.000 kr. á dag/samtals 100.000 kr. á kortatímabili
50.000 kr. á dag/200.000 kr. á kortatímabili
Hámark úttektar úr hraðbanka erlendis
50.000 kr. á dag/takmörkun kortatímabils er úttektarheimild korts
80.000 kr. á dag/takmörkun kortatímabils er úttektarheimild korts
Þóknun hraðbankaúttekta innanlands
2,2% + 115 kr. úttektargjald
2,2% + 115 kr. úttektargjald
Þóknun hraðbankaúttekta erlendis
2,75% / lágmark 690 kr.
2,75% / lágmark 690 kr.