Premium Icelandair
Kortið er kjörið fyrir fólk sem er mikið á ferðinni, vill nýta ferðatengd fríðindi og safna Vildarpunktum Icelandair. Ásamt því geta korthafar nýtt sér tilboð í Fríðu og býður kortið því upp á tvöfalt fríðindakerfi.
Kortið er kjörið fyrir fólk sem er mikið á ferðinni, vill nýta ferðatengd fríðindi og safna Vildarpunktum Icelandair. Ásamt því geta korthafar nýtt sér tilboð í Fríðu og býður kortið því upp á tvöfalt fríðindakerfi.
*Sjálfsábyrgð 15.000 kr.
**Sjálfsábyrgð 25.000 kr.
Af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
Af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair
Þegar ákveðinni veltu er náð
3.750 kr. vegna langtímabílastæðis við Leifsstöð
Þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
Korthafi getur boðið með sér einum gesti í Saga Lounge á meðan húsrúm leyfir gegn gjaldi
Flýtiinnritun Icelandair á Keflavíkurflugvelli
Aðgangur að betri stofum erlendis
Mastercard Travel & Lifestyle Services
Premium Icelandair kemur með Premium ferðatryggingum sem nýtast vel á ferðalögum erlendis. VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.