Premium Icelandair

Kortið er kjörið fyrir fólk sem er mikið á ferðinni, vill nýta ferðatengd fríðindi og safna Vildarpunktum Icelandair. Ásamt því geta korthafar nýtt sér tilboð í Fríðu og býður kortið því upp á tvöfalt fríðindakerfi. 

Helstu fríðindi

Tvöfalt fríðindakerfiFríða og Vildarpunktar Icelandair
NeyðarþjónustaOpin allan sólarhringinn
ForfallatryggingAllt að 750.000 kr.**
BílaleigutryggingKaskótrygging, allt að 50.000 USD*
Árgjald45.900 kr.
Árgjald aukakorts29.900 kr.

*Eigin áhætta 25.000 kr.
**Eigin áhætta 15.000 kr.

Fleiri fríðindi

12 Vildarpunktar Icelandair

Af hverjum 1.000 kr. af allri verslun

20 Vildarpunktar Icelandair

Af hverjum 1.000 kr. þegar verslað er hjá Icelandair

30.000 Vildarpunktar Icelandair

  • Ef veltan nær 5,5 milljón á 12 mánaða tímabili

Bílastæðaendurgreiðsla

  • 3.750 kr. vegna langtímabílastæðis við Leifsstöð þegar bókað er fyrirfram.

Saga Lounge Icelandair

Þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair

Saga Lounge gestur

Korthafi getur boðið með sér einum gesti í Saga Lounge á meðan húsrúm leyfir gegn gjaldi

Flýtiinnritun

Flýtiinnritun Icelandair á Keflavíkurflugvelli

Priority Pass

Aðgangur að betri stofum erlendis

Ferðatryggingar

VÍS hefur umsjón með ferðatryggingum kreditkorta sem gefin eru út af Íslandsbanka. Nánari upplýsingar um tryggingarnar má nálgast á vef VÍS.

Upphæðirnar eru aðeins til upplýsinga. Ef misræmi eða ósamræmi er á milli bótafjárhæða korta hér á síðunni og hjá VÍS þá gilda tryggingarskilmálar VÍS. 

Spurt og svarað