Auðkenning og öryggi
Til að auðkenna og skrá sig inn í netbankann eða appið okkar eru þrjár leiðir i boði. Hér finnur þú upplýsingar um hverja leið fyrir sig ásamt svör við algengum spurningum.
Við viljum vekja athygli á að samkvæmt nýjum lögum um greiðsluþjónustu er ekki lengur hægt að nota eingöngu notandanafn og lykilorð við innskráningu í netbankann og appið.
Þrjár leiðir í boði
Auðkennisapp
Auðkennisapp upplýsingar
Hvernig sæki ég og virkja appið?
Rafræn skilríki á síma
Rafræn skilríki upplýsingar
Hvernig fæ ég rafræn skilríki?
Skrá rafræn skilríki sem gild persónuskilríki hjá Íslandsbanka
Hvað á ég að gera ef ég næ ekki að auðkenna mig?
SMS auðkenning
SMS auðkenning upplýsingar
Erlend farsímanúmer
Spurt og svarað
Rafræn skilríki
Hvað eru rafræn skilríki?
Get ég haft rafræn skilríki í fleiri en einum síma samtímis?
Styður minn sími við rafræn skilríki?
Hvernig virka skilríki í símanum?
Ég er ekki með snjallsíma. Get ég fengið skilríki á SIM-korti?
Þarf ég að hafa gild persónuskilríki meðferðis?
Get ég áfram notað SMS til innskráningar í netbanka og appi?
Get ég skipt um PIN númerið á rafrænum skilríkjum í símanum?
Getur ólögráða einstaklingur sótt um rafræn skilríki?
Vantar þig aðstoð?
Þú getur alltaf heyrt í okkur í gegnum netspjallið ef þig vantar aðstoð