Auðkenning og öryggi


Til að auðkenna og skrá sig inn í netbankann eða appið okkar eru þrjár leiðir i boði. Hér finnur þú upplýsingar um hverja leið fyrir sig ásamt svör við algengum spurningum.

Við viljum vekja athygli á að samkvæmt nýjum lögum um greiðsluþjónustu er ekki lengur hægt að nota eingöngu notandanafn og lykilorð við innskráningu í netbankann og appið.

Þrjár leiðir í boði


Auðkennisapp

Rafræn skilríki á síma

SMS auð­kenn­ing

Spurt og svarað


Rafræn skilríki

Vantar þig aðstoð?


Þú getur alltaf heyrt í okkur í gegnum netspjallið ef þig vantar aðstoð