Auðkenning og öryggi
Til að auðkenna og skrá sig inn í netbankann eða appið okkar eru þrjár leiðir i boði. Hér finnur þú upplýsingar um hverja leið fyrir sig ásamt svör við algengum spurningum.
Þrjár leiðir í boði
Auðkennisapp
Auðkennisapp upplýsingar
Hvernig sæki ég og virkja appið?
Rafræn skilríki á síma
Rafræn skilríki upplýsingar
Hvernig fæ ég rafræn skilríki?
Skrá rafræn skilríki sem gild persónuskilríki hjá Íslandsbanka
SMS auðkenning
SMS auðkenning upplýsingar
Erlend farsímanúmer
Vantar þig aðstoð?
Þú getur alltaf heyrt í okkur í gegnum netspjallið ef þig vantar aðstoð
Spurt og svarað
Útleiðing aukennislykilsins
Hvenær hættir auðkennislykillinn að virka?
Afhverju er verið að útleiða auðkennislykilinn?
Afhverju er rukkað fyrir SMS sendingar en ekki aðrar innskráningarleiðir?
Hvaða möguleika hef ég til að komast inn í netbanka og stunda hefðbundin, dagleg bankaviðskipti önnur en rafræn skilríki?
Ég er búsett/ur erlendis, hvernig get ég virkjað rafræn skilríki í símann eða notað appið frá auðkenni?
Hvaða innskráningarleið get ég notað ef ég get ekki virkjað rafrænt skilríki?
Ég er með erlent símanúmer og SMS-ið hefur ekki verið að skila sér, hvað geri ég?
Ég er oft í lélegu símasambandi og hef þess vegna notað auðkennislykilinn, hvernig kemst ég í netbankann eftir 12. maí?
Spurt og svarað
Rafræn skilríki
Hvað eru rafræn skilríki
Get ég haft rafræn skilríki í fleiri en einum síma samtímis?
Styður minn sími við rafræn skilríki?
Hvernig virka skilríki í símanum?
Ég er ekki með snjallsíma. Get ég fengið skilríki á SIM-korti?
Geta ófjárráða einstaklingar fengið rafræn skilríki?
Þarf ég að hafa persónuskilríki meðferðis?
Get ég áfram notað SMS til innskráningar í netbanka og appi?
Get ég skipt um PIN númerið á rafrænum skilríkjum í símanum?
Getur ólögráða einstaklingur sótt um rafræn skilríki?