Verðbréfaviðskipti
Í netbanka Íslandsbanka getur þú keypt og selt íslensk hlutabréf. Einnig hefurðu þar aðgang að fjölbreyttu úrvali skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blönduðum sjóðum frá Íslandssjóðum hf.
Í netbanka Íslandsbanka getur þú keypt og selt íslensk hlutabréf. Einnig hefurðu þar aðgang að fjölbreyttu úrvali skuldabréfasjóða, hlutabréfasjóða og blönduðum sjóðum frá Íslandssjóðum hf.
Rauntímastaða á hlutabréfatilboðum
Alltaf opið - þú getur keypt í sjóðum hvenær sem er
Betri kjör - afsláttur af viðskiptaþóknun*
Einfalt að skrá sig í reglulega áskrift og byggja þannig upp sparnað á þægilegan hátt
Skoða yfirlit, kvittanir og fleira
* Samkvæmt Verðskrá verðbréfaþjónustu er í netbanka Íslandsbanka veittur 25% afsláttur af viðskiptaþóknun íslenskra hlutabréfa og 10% afsláttur af upphafsgjaldi vegna kaupa í sjóðum Íslandssjóða hf. Ekkert afgreiðslugjald er innheimt af sjóðaviðskiptum í Netbanka og veittur er helmingsafsláttur af sama gjaldi fyrir hlutabréf.
Með Íslandsbankaappinu færðu fullkomna yfirsýn yfir stöðuna á sparnaðinum þínum og öðrum eignum sem eru í umsjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka.
Meðal annars:
Sækja Íslandsbankaappið
Fjárfestar eru eindregið hvattir til að kynna sér vel upplýsingar og reglur Íslandsbanka tengdar viðskiptum með fjármálagerninga.
Ráðgjafar í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka geta aðstoðað við kaup og sölu í stökum hlutabréfum og skuldabréfum.