Saman í appinu

Íslandsbankaappið er fyrir alla fjölskylduna og þar hafa foreldrar góða yfirsýn yfir fjármál barna sinna. Foreldrar geta til að mynda stofnað reikninga fyrir börnin, skoðað færslur og hjálpað þeim að setja sparnaðarmarkmið og ná þeim.

Sækja fyrir iOS

Sækja fyrir Android

Stofna reikning fyrir börn

Nú geta foreldrar stofnað reikning fyrir yngri börnin í sínu appinu, sem er miklu fljótlegra og þægilegra en að mæta í næsta útibú. Frá 13 ára aldri geta börnin gert þetta sjálf en kosturinn við appið er sá að foreldrar hafa ávallt yfirsýn yfir fjármál barna sinna og aðgerðir.

    Fyrir hverju viltu spara?

    Hljóðfæri, utanlandsferð eða einhverju sem þig dreymir um að framkvæma? Það er skemmtilegra að spara með ákveðið markmið í huga. Í appinu er einfalt að setja sér bæði stór og smá sparnaðarmarkmið og fylgjast með hvernig gengur að ná þeim. 

      Fríða

      Nánar um Fríðu

      Fríða á heima í appinu og er í boði fyrir 13 ára og eldri. Fríða gefur þér afslátt af vörum og þjónustu. Þú virkjar tilboðin í appinu, greiðir með Íslandsbankakortinu þínu og færð svo endurgreiðslu 18. hvers mánaðar.

      Spurt og svarað