Velkomin í hópinn

Nú getur þú stofnað sparnað, sótt um debetkort eða kreditkort á netinu eða í appinu með aðeins nokkrum smellum. 

Hvað má bjóða þér?

Lán

Lán fyrir þig  

Nú getur þú fengið lán í appinu á örfáum mínútum.

Lánið er sérsniðið að þér og þínum þörfum, svo að þú fáir bestu mögulegu kjörin sem eru í boði fyrir þig.

Námsstyrkir

Við styðjum við fram­tíðina

Umsóknarfrestur um námsstyrki Íslandsbanka fyrir árið 2019 er til 1. maí næstkomandi.

App

Snerti­lausar greiðslur með símanum þínum

Með kortaappi Íslandsbanka getur þú greitt með kreditkortunum þínum í gegnum símann um allan heim í þeim posum sem bjóða snertilausa virkni. Úttektarheimildir og öll önnur virkni appsins er sú sama og þegar greitt er með greiðslukorti. 

Gengi gjaldmiðla

Fréttir