Nýjungar í appinu


Fyrir hverju viltu spara?

Utanlandsferð, draumabílnum eða einhverju flottu sem þig langar í? Það er skemmtilegra að spara með ákveðið markmið í huga. Í appinu er einfalt að setja sér sparnaðarmarkmið og fylgjast með hvernig gengur að ná því.

    Minna snatt

    Þarf barnið þitt debetkort eða sparnaðarreikning? Nú þarf ekki lengur að mæta í útibú með börnin til að opna reikninga. Þú ert enga stund að ganga frá þessu í appinu!

      Hvað eyddir þú miklu?

      Skoðaðu í leitinni hversu miklu þú eyðir í mat, afþreyingu, föt og fleira yfir ákveðin tímabil. Hafðu síðan meiri stjórn á útgjöldum með því að stilla þitt svigrúm, en þá getur þú séð myndrænt hversu miklu þú getur eytt. 

        Enn meira öryggi

        Staðfestu millifærslur með andliti þínu eða fingrafari, það er bæði fljótlegra og öruggara.

          Allt þetta og meira til geturðu gert í appinu

          Nýtt

          Reikningar

          Ógreiddir reikningar

          • Séð ógreidda reikninga
          • Greitt ógreidda reikninga
          • Sett ógreiddan reikning í sjálfvirka greiðslu

          Kort

          Lán

          Annað

          Saman í appinu


          Íslandsbankaappið er fyrir alla fjölskylduna. Í appinu hafa foreldrar góða yfirsýn yfir fjármál barna sinna, geta stofnað fyrir þau reikninga og stutt þau í að ná sparnaðarmarkmiðum sínum. Börnin geta stigið sín fyrstu skref í átt að góðri fjárhagslegri heilsu með því að byggja upp góðar venjur.

          Snertilausar greiðslur


          Bættu kortunum þínum í rafræna veskið og greiddu með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt 

          Greiða með Android

          Þú getur tengt kort við síma, Fitbit og Garmin snjallúr í gegnum Google veski.

          Skoða nánar um Android

          Greiða með iOS

          Þú getur tengt kort við Apple veski og greitt með Apple símum, úrum og spjaldtölvum.

          Skoða nánar um iOS

          Fríða

          Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka og á heima í Íslandsbankaappinu. Fríða veitir þér afslátt af vörum og þjónustu án þess að biðja um hann - það er bara milli þín og Fríðu 

          Spurt og svarað