Húsnæðislán

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval húsnæðislána hvort sem þú ert að kaupa húsnæði eða endurfjármagna eldri lán.

Á aðeins nokkrum mínútum getur þú sótt um greiðslumat eða húsnæðislán, hvar og hvenær sem er.

Fjölbreytt úrval


Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval verðtryggðra og óverðtryggðra húsnæðislána en það er einnig hægt að blanda þessum tveimur lánsformum saman. Kynntu þér ólíka eiginleika lánanna til að meta hvað hentar þér best.

Húsnæðislána­reiknivél


Hér getur þú reiknað út greiðslubyrði, afborganir eða kostnað ólíkra tegunda húsnæðislána.

Skoða húsnæðislánareiknivél

Greiðslumat


Hvað er greiðslumat?

Greiðslumat segir til um hversu mikið þú getur greitt mánaðarlega af fasteign en greiðslumat tekur tillit til allra útgjalda tengda fasteigninni s.s reksturs bifreiðar, daglegar neyslu eða annarra lána.

Húsnæðislánaráðgjöf


Hér getur þú bókað tíma í húsnæðisráðgjöf og við förum yfir stöðuna með þér

  • Hvernig virkar greiðslumat
  • Verðtryggð eða óverðtryggt?
  • Kostnaður við lántöku
  • Endurfjármögnun
  • Fyrstu kaup

Endurfjármögnun


Er kominn tími til að stækka eða minnka við sig? Þá borgar sig að fara yfir húsnæðislánin og skoða þá möguleika sem í boði eru.

Hvers vegna endurfjármögnun?

  • Ef aðstæður á markaði hafa breyst
  • Ef vextir lækka getur verið hagstætt að endurfjármagna
  • Lækka greiðslubyrði
  • Auka eignamyndun

Húsnæðisvernd


Lánalíftrygging ætluð þeim sem taka húsnæðislán hjá bankanum og vilja tryggja sínum nánustu fjárhagslegt öryggi við andlát.

Fyrstu kaup


Hér getur þú farið yfir ferlið sem fylgir því að kaupa sína fyrstu eign. Allt frá því hvernig best er að byrja spara fyrir fasteign til afhendingar.