Græn húsnæðislán
Við bjóðum hagstæðari kjör á húsnæðislánum við fjármögnun á vistvænu húsnæði sem hefur hlotið viðurkennda umhverfisvottun.
Ekkert lántökugjald er innheimt vegna grænna húsnæðislána og þar að auki veitum við 0,10% vaxtaafslátt af húsnæðislánakjörum ef eignin er vistvottuð.