Önnur lán

Við hjálpum þér að fjármagna allt milli himins og jarðar. Við bjóðum upp á fjölbreytt lán sem henta þínum áformum.

Þarft þú aðstoð við fjár­mögnun?


Stundum þarf að bregðast hratt við. Þess vegna bjóðum við upp á úrval lána sem henta við ólíkar aðstæður, til dæmis vegna bílakaupa, framkvæmda eða ef þvottavélin gefur upp öndina.

Fjöldi möguleika í boði

Greiðslumat

Hversu mikið getur þú greitt af láni?

Með því að slá inn þínar forsendur getur þú fengið bráðabirgðaútreikning á greiðslugetu á örfáum mínútum. Þú getur svo lokið ferlinu á netinu og fengið fullgilt greiðslumat, án þess að mæta í útibú.

Almenn lána­reiknivél


Takk fyrir þolinmæðina á meðan við klárum vefinn. Ný reiknivél er í vinnslu. Þangað til er að hægt nota gömlu reiknivélina til að reikna almenn skuldabréfalán miðað við innslegnar forsendur um vexti, verðbólgu og lánstíma.

Góðir hlutir gerast hægt!