Önnur lán

Við bjóðum upp á fjölbreytt lán sem henta þínum áformum. Stundum þarf að bregðast hratt við. Þess vegna bjóðum við upp á lán sem henta við ólíkar aðstæður, til dæmis vegna bílakaupa, framkvæmda eða ef þvottavélin gefur upp öndina.

Bráðabirgðagreiðslumat


Hversu mikið getur þú greitt af láni?

Með því að slá inn þínar forsendur getur þú fengið bráðabirgðaútreikning á greiðslugetu á örfáum mínútum. Þú getur svo lokið ferlinu á netinu og fengið fullgilt greiðslumat, án þess að mæta í útibú.

Viðbótarlán

vegna fasteignakaupa eða fjármögnunar

Viðbótarlán henta þeim sem kjósa að taka íbúðalán hjá lífeyrissjóði en þurfa viðbótarfjármögnun til að láta dæmið ganga upp, hvort sem það er vegna fasteignakaupa eða fjármögnunar. Við lánum allt að 80% af kaupverði við fasteignakaup en 70% af fasteignamati við endurfjármögnun þegar kemur að viðbótarlánum á síðari veðrétti.

Húsaleiguábyrgð


Bankaábyrgðir greiða fyrir viðskiptum milli tveggja eða fleiri aðila með fjármögnunar- eða tryggingarhlutverki.

Almenn lánareiknivél


Hér getur þú reiknað kostnað og afborganir við lántöku. Við bjóðum upp á bæði óverðtryggð og verðtryggð lán.