Húsaleiguábyrgð

Bankaábyrgðir greiða fyrir viðskiptum milli tveggja eða fleiri aðila með fjármögnunar- eða tryggingarhlutverki.

Helstu kostir húsaleiguábyrgðar

  • Húsaleiguábyrgð er útbúin út frá leigusamningi og því þarf undirritaður leigusamningur að fylgja útfylltri umsókn

  • Bankinn kemur að samning á milli leigjanda og leigutaka sem þriðji aðili.

  • Til að sækja um húsaleiguábyrgð þarf að fylla út umsókn um bankaábyrgð

  • Bankinn ábyrgist viðskiptin af beggja hálfu.

  • Leiguábyrgðir gegna því tryggingarhlutverki ef vanefndir verða á á undirliggjandi samningi af hálfu ábyrgðarumsækjanda getur ábyrgðarhafi gert kröfu um greiðslu til bankans.