0-8 ára

Það er mikilvægt að byrja snemma að huga að framtíðinni og því bjóðum við okkar yngstu viðskiptavinum sparnaðarleiðir sem henta þeim.

Framtíðarreikningur

Verðtryggður sparnaðarreikningur sem er bundinn til 18 ára aldurs. Hann vex því og dafnar með tímanum. Tilvalin gjöf frá ömmum, öfum, frænkum, frændum, systkinum og vinum.

  Skoða framtíðarreikning nánar

  Vaxtasproti

  Vaxtasproti hentar öllum sem vilja hærri vexti en jafnframt hafa greiðan aðgang að sparnaðinum.

   Skoða Vaxtasprota nánar

   Georg og félagar


   Georg er ávallt til þjónustu reiðubúinn í Georgs öppunum að kynna yngsta hópnum fyrir tölu- og bókstöfunum sem og að kenna þeim á klukku í klukkuappinu.

   Litla fólk­ið og stóru draum­arn­ir


   Allir sem leggja inn á Framtíðarreikning í næsta útibúi fá eintak af bókinni Litla fólkið og stóru draumarnir.

   Spurt og svarað