Gott að vita um kortin

Hér finnur þú upplýsingar um notkun og valmöguleika fyrirtækjakortanna okkar.

Leiðbeiningar


Hér finnur þú ýmsar gagnlegar upplýsingar um fyrirtækjakortin okkar. Ef þú hefur frekari spurningar er þér velkomið að hafa samband við okkur í gegnum netspjallið

Innborgun á kort

Leiðbeiningar um innborgun á kreditkort í netbanka og appi

    Skoða leiðbeiningar fyrir innborgun

    Virkja kort

    Það er einfalt að virkja kortin frá okkur, bæði í netbanka og í appi. Hérna getur þú nálgast leiðbeiningar um virkjun korta.

      Skoða leiðbeiningar til að virkja kort

      Snertilaust

      Þú getur tengt kortin þín og greitt með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt

        Nánar um snertilausar greiðslur

        Frysta kort

        Ef þú glatar kortinu þínu er einfaldast að fara í appið og frysta kortið. Þá getur þú opnað fyrir kortið ef það finnst aftur.

          Nánar um frysta kort

          Sækja pin

          Það er auðvelt að nálgast pin númer í appinu og í netbanka.

            Skoða leiðbeiningar til að sækja pin

            Tryggingar


            Hefur þú kynnt þér þær tryggingar sem fylgja með kortinu þínu?
            Kreditkortum frá Íslandsbanka fylgja ýmsar tryggingar sem geta komið sér vel í ferðalögum. Ferðatryggingar, bílaleigutryggingar eða neyðarþjónusta um allan heim gæti leynst í veskinu þínu.

            Færslusíða fyrirtækjakorta


            Þjónustuvefurinn gerir þér kleift að skoða uppgjör, viðskiptayfirlit og einstaka kortafærslur jafnóðum. Hægt er að fylgjast myndrænt með uppsöfnun í næsta uppgjöri frá degi til dags og greina veltu eftir tegundum korta, jafnt kredit- sem debetkort. Vefurinn er einfaldur í notkun og sparar mikinn tíma við eftirlit og afstemmingar.

            Allar uppgjörsupplýsingar má keyra út á .pdf eða excel og vinna með áfram í eigin bókhalds- eða viðskiptakerfum.

            Kortatímabil fyrirtækjakorta


            Fyrirtækjakreditkort geta valið um fimm kortatímabil. Nema um annað sé sérstaklega samið er tímabilið 27.-26. sjálfvalið á öll kort nema Innkaupakort. Smelltu hér til þess að skoða önnur kortatímabil sem eru í boði.

            Neyð­ar­þjón­usta og öryggi


            Neyðarþjónusta

            Þú getur allan sólarhringinn, alla daga ársins, fengið aðstoð ef upp kemur vandamál með kortið. Hvort sem þú týnir kortinu, kannast ekki við færslu, eða ef þú slasast eða veikist alvarlega erlendis.

              Nánar um neyðarþjónustu

              Ör­ugg greiðslu­korta við­skipti

              Hvort sem viðskipti eru í verslun eða á netinu þarf alltaf að huga að öruggum viðskiptum með greiðslukortum.

                Nánar um örugg viðskipti

                Endurkrafa á færslu

                Það gæti verið færsla á kortinu þínu sem þú kannast ekki við eða vara sem þú ert búinn að kaupa en hefur ekki skilað sér.

                Athugið að endurkröfuferlið getur tekið allt að þrjá til fjóra mánuði.

                  Spurt og svarað


                  Panta kort

                  Virkni

                  Rafrænir reikningar

                  Netbanki

                  Annað