Færslusíða fyrirtækja
Færslusíða fyrirtækja er á vegum SaltPay og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Á þjónustuvefnum getur þú nálgast greinargóðar upplýsingar um öll þín kortaviðskipti, hvort sem um er að ræða debet- eða kreditkortaviðskipti.
Færslusíða fyrirtækja er á vegum SaltPay og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Á þjónustuvefnum getur þú nálgast greinargóðar upplýsingar um öll þín kortaviðskipti, hvort sem um er að ræða debet- eða kreditkortaviðskipti.
Einfalt og þægilegt í notkun
Sýnir einstaka kortafærslur
Yfirsýn yfir uppgjör og viðskiptayfirlit
Án endurgjalds fyrir fyrirtækjakorthafa
Þjónustuvefurinn gerir þér kleift að skoða uppgjör, viðskiptayfirlit og einstaka kortafærslur jafnóðum. Hægt er að fylgjast myndrænt með uppsöfnun í næsta uppgjöri frá degi til dags og greina veltu eftir tegundum korta, jafnt kredit- sem debetkort. Vefurinn er einfaldur í notkun og sparar mikinn tíma við eftirlit og afstemmingar.
Allar uppgjörsupplýsingar má keyra út á .pdf eða excel og vinna með áfram í eigin bókhalds- eða viðskiptakerfum.