Færslusíða fyrirtækja

Færslusíða fyrirtækja er á vegum Paymentology og er í boði fyrir alla fyrirtækjakorthafa. Þjónustuvefurinn gerir þér kleift að skoða uppgjör, viðskiptayfirlit og einstaka kortafærslur.

Við vekjum athygli á að þjónustan verður lögð niður á næsta ári. Við hvetjum því alla notendur til að undirbúa sig tímanlega og kynna sér Kvittanir í bókhald í nýjum netbanka sem tekur við af færslusíðunni.