13-17 ára

Þegar líður á unglingsárin er nauðsynlegt að huga að framtíðinni og setja sér markmið til lengri og skemmri tíma.

Séreignarsparnaður


16 ára og eldri sem eru í launaðri vinnu með skóla eða í vinnu á sumrin geta sótt um séreignarsparnað hjá okkur.

Þú leggur 2–4% af mánaðarlaunum þínum í séreignarsparnað. Á móti leggur vinnuveitandi þinn til 2% mótframlag. Það jafngildir 2% launahækkun. Þannig er bæði einfalt og hagkvæmt að leggja fyrir til framtíðar.

50% afsláttur í bíó


Viðskiptavinir Íslandsbanka fá 50% afslátt í Háskólabíó, Smárabíó og Borgarbíó Akureyri alla mánudaga með fríðindakerfinu Fríðu. Opnað er á tilboðið alla mánudaga í Íslandsbanka- og Kortaappinu og það eina sem þú þarft að gera er að virkja það.

Gildir í miðasölu og sjoppu. Allt að 1.000 kr. endurgreiðsla í hvert skipti.

Netbanki og app


Um leið og reikningur er stofnaður færðu aðgang að netbanka. Þeir sem eru með netbanka geta í kjölfarið nýtt sér öppin okkar.

Kass


Með Kass appinu er á einfaldan hátt hægt að borga, rukka og splitta.

Námsfólk


Við viljum létta undir með námsfólki með því að veita þeim sérsniðna þjónustu og góða ráðgjöf.

Ferming


Allir á fermingaraldri sem leggja 30.000 kr. inn á Framtíðarreikning og annað eins í sjóð fá 12.000 kr. mótframlag frá okkur