Sparnaðar­reikningar

Fjárhagsleg heilsa þín skiptir okkur máli. Þess vegna bjóðum við upp á fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem henta þínum þörfum.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar


Fjárhagsleg heilsa þín skiptir okkur máli. Þess vegna bjóðum við upp á fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem henta þínum þörfum.

Reglulegur sparnaður

Sjálfvirkar millifærslur

Ef þú sparar með sjálfvirkum millifærslum í upphafi hvers mánaðar þarftu ekki að muna eftir að leggja fyrir. Þú ræður fjárhæðinni sem lögð er fyrir í hverjum mánuði og getur hækkað eða lækkað upphæðina að vild. Með þessu móti verður sparnaður eðlilegur hluti af föstum mánaðarlegum greiðslum og er millifærður sjálfkrafa af tékkareikningi. Þannig mætir sparnaðurinn ekki afgangi.

Áskrift í sjóðum

Séreignasparnaður

Hvernig sparnaður hentar mér?


Það er mikilvægt að eiga fyrir góðu hlutunum í lífinu. Það er líka nauðsynlegt að búa sig undir óvænt útgjöld. Skoðaðu leiðarvísinn okkar að sparnaði til að finna hvað hentar þér.