Námsfólk

Við viljum létta undir með námsfólki með því að veita því sérsniðna þjónustu og góða ráðgjöf.

Næstu skref

Fjármálaráðgjöf sniðin að þínum þörfum

Námslán


Þegar þú byrjar í lánshæfu námi bjóðast þér hagstæð kjör í formi yfirdráttarheimildar til að brúa bilið þar til námslánin berast frá LÍN. Við lánum allt að 90% af framfærsluláni LÍN. Ef þú ert með rafræn skilríki er ferlið einfalt og þægilegt.

Námslán

Þú stofnar nýjan debetreikning án korts sem er notaður fyrir lánið. Ef þú hefur verið með námslán áður hjá okkur er óþarfi að stofna nýjan.

Um leið og námsáætlun frá LÍN liggur fyrir stillum við upp láninu í samræmi við þínar þarfir. Þú getur óskað eftir því í gegnum netspjall, tölvupóst, síma eða í næsta útibúi Íslandsbanka.

    Stofna nýjan debetreikning

    Nám erlendis

    Við veitum þér fyrirgreiðslu í þeirri mynt í því landi sem þú munt stunda nám. Þú getur síðan valið um að láta millifæra framfærsluna inn á debetkorta reikning eða greitt inn á reikning erlendis með símgreiðslu. Námsmenn sem stunda nám erlendis greiða hálft gjald fyrir símgreiðslur inn á reikninga í erlendum bönkum.

      Bóka ráðgjöf

      Lán fyrir þig

      Þarftu að eiga fyrir óvæntum útgjöldum? Nú getur þú fengið lán í Íslandsbankaappinu á örfáum mínútum. Lánið er sérsniðið að þér og þínum þörfum, svo að þú fáir bestu mögulegu kjörin sem eru í boði fyrir þig.

        Skoða nánar lán fyrir þig

        Séreignarsparnaður


        Ef þú ert í hlutastarfi eða í vinnu á sumrin með námi getur þú stofnað séreignarsparnað hjá okkur.

        Þú leggur 2–4% af mánaðarlaunum þínum í séreignarsparnað. Á móti leggur vinnuveitandi þinn til 2% mótframlag. Það jafngildir 2% launahækkun.

        Nánar um séreignarsparnað

        Reiknaðu dæmið


        Viltu vita hver inneign þín verður í séreignarsparnaði þegar þú hættir að vinna? Útreikningurinn byggir á þeim forsendum sem þú setur inn og skal aðeins hafður til viðmiðunar.

        Um þig

        ára
        ára
        kr
        kr

        Vöru- og þjónustuleiðir


        Við viljum létta undir með námsfólki með því að veita því sérsniðna þjónustu og góða ráðgjöf.

        Sparnaður

        Við mælum með reglulegum sparnaði en þá velur þú fasta upphæð sem leggst sjálfkrafa inn á sparnaðarreikning í hverjum mánuði.

        Húsnæðissparnaður

        Ávöxtun

        Vaxtaþrep

          Kynntu þér fleiri sparnaðarleiðir

          Kort

          Við hvetjum þig til að kynna þér kortaframboð okkar og velja það kort sem hentar þér best. Þú getur sótt um debet- og/eða kreditkort á örfáum mínútum.

          Námsmenn 18-23 ára fá 150 fríar debetkortafærslur á ári og veltutengdan afslátt af árgjaldi kreditkorts.

            Sækja um kort

            Afslættir í Fríðu

            Fríða er fríðindakerfi Íslandsbanka, sem gengur út á sérsniðin endurgreiðslutilboð. Þú notar appið til að skoða og virkja tilboð frá Fríðu og borgar svo með kortinu þínu frá Íslandsbanka. Afsláttinn færð þú svo endurgreiddan 18. hvers mánaðar.

              Nánar um Fríðu

              App og netbanki

              Það er mikilvægt að geta sinnt öllum helstu bankaviðskiptum hvar og hvenær sem er.

                Kynntu þér stafrænar lausnir

                Myndbönd og þættir


                Hér má finna þætti, fræðslumyndbönd, upptökur frá fundum og fleiri áhugaverð myndbönd.