Íslands­banka­appið fyrir fyrirtæki

Með Íslandsbankaappinu sinnir þú allri helstu bankaþjónustu í símanum á einfaldan og öruggan hátt.

Sækja fyrir iOS

Sækja fyrir Android

Hvað get ég gert í appinu?

  • Millifært og greitt reikninga

  • Skoðað rafræn skjöl

  • Fryst kort og sótt PIN númer

  • Greitt með símanum í posum

  • Skoðað verðbréfayfirlit

  • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair

  • Séð myntbreytu og gengi gjaldmiðla

  • Skoðað yfirlit lána

Auðvelt að skipta á milli aðganga


Uppi í hægra horni er rauður hringur sem sýnir hvaða notandi er innskráður. Með einum smelli er hægt að skipta á milli fyrirtækjaaðgangs og persónulegs aðgangs.

Snerti­laust


Þú getur tengt kortin þín og greitt með símanum eða snjallúrinu á fljótlegan og einfaldan hátt

Greiða með Android

Þú getur tengt kort við síma, Fitbit og Garmin snjallúr.

Skoða nánar um Android

Greiða með iOS

Þú getur tengt kort við Apple Wallet og greitt með Apple símum, úrum og spjaldtölvum.

Skoða nánar um iOS