Kvittanir í appinu

Þú getur vistað kvittanir í appinu með hverri færslu.


Leiðbeiningar: Í appinu

  1. Opnaðu appið með því að stimpla inn öryggisnúmerið þitt
  2. Næst smellir þú á það kort þar sem kortafærslan fór fram á
  3. Smellir svo næst á kortafærsluna sem þú vilt vista myndina hjá
  4. Þar á að birtast undir Aðgerðir "Bæta mynd af kvittun", smellir á það
  5. Upp koma tveir valmöguleikar, taka mynd af kvittun eða hlaða upp mynd úr myndaalbúmi
  6. Ef valin er fyrri valmöguleikinn, þá opnast myndavélin og þú tekur mynd af kvittuninni
  7. Næst smellir þú á "Vista mynd"
  8. Hægt er svo að opna færsluna og skoða myndina af kvittun

Kvittanir í appinu


Þú getur vistað kvittanir í appinu á aðeins örfáum mínútum

Spurt og svarað