Efnahagsleg áhrif stríðsins í Úkraínu

Hér má nálgast hinar ýmsu upplýsingar um þau áhrif sem innrás Rússa í Úkraínu hefur á íslenskt efnahagslíf og fjármál.

Neyðarsöfnun fyrir íbúa Úkraínu

Rauði krossinn tekur við styrkjum til hjálparstarfs

Allt fjármagn sem safnast í neyðarsöfnun Rauða krossins verður nýtt til að mæta þörfum þolenda átakanna í Úkraínu og veita neyðarþjónustu eins og tryggja aðgengi að mat, vatni, heilbrigðisþjónustu, húsaskjóli og veita sálrænan stuðning.

Hver verða áhrif Úkraínu­stríðs á ís­lensk­an efna­hag?


Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, birti þann 14. mars greiningu á mögulegum áhrifum innrásar Rússa í Úkraínu á íslenskan efnahag.

Gagnlegar upplýsingar


Netöryggi

Nú er því miður tilefni til að vera sérstaklega á varðbergi í tengslum við millifærslur til útlanda.

Nánar

Greiðslur til rússneskra banka

Sem stendur er ekki hægt að senda greiðslur til tiltekinna rússneskra banka

Nánar

Staða efnahagsmála og horfur

Vandað og ítarlegt efni frá Greiningu Íslandsbanka

Grening Íslandsbanka birtir regluleg viðbrögð við þróun efnahagsmála og efnahagsspár auk sérstakra greina um áhrif innrásarinnar í Úkraínu.

Hér getur þú nálgast birt efni Greiningar og skráð þig á póstlista svo þú fáir allt nýjasta efnið sent í tölvupósti.

Ráðgjöf og upplýsingar um heimilisfjármál


Þegar miklar breytingar verða á stöðu efnahagsmála er gott að ráðfæra sig við sérfræðinga

Bóka tíma

Hér getur þú bókað ráðgjöf í síma eða útibúi þegar þér hentar, meðal annars um húsnæðislán eða sparnað.

Nánar

Húsnæðislán

Ítarlegar upplýsingar og reiknivélar varðandi allt sem snýr að húsnæðislánum.

Nánar

Fræðsla

Dagatal fræðsluviðburða bankans, myndbönd, greinar og fleira fræðsluefni um fjármál.

Nánar

Sparnaður og fjárfestingar

Allt það helsta um valkosti í sparnaði.

Nánar

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda

Ísland tekur þátt í aðgerðum sem ætlað er að styðja Úkraínu vegna innrásar Rússa.

Upplýsingar frá Stjórnarráðinu um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til.