Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Vegna greiðslna til rússneskra banka

Sem stendur er ekki hægt að senda greiðslur til tiltekinna aðila


Vegna viðskiptaþvingana á rússneska banka er sem stendur ekki hægt að senda greiðslur til tiltekinna aðila. Meðal þeirra sem málið snertir eru:

VTB, Sberbank, Promsvyazbank, Otkritie, Sovcombank, Novikombank, Belinvestbank, Bank Dabrabyt, Rossiya Bank, VEB , Gazprombank, Alfa bank, Setelem bank, SB Securites SA, Prominvestbank,PAO Rosgosstrakh bank, Central Bank of Russion federation, BM bank, Bank Belveb OJSC, Byelorussian Joint-stock COMM, UC Foreign Bank Moscow-Minsk, Joint-Stock Copmpany Development Bank of The Republic of Belarus.

Vinsamlegast athugið að listinn er ekki tæmandi og getur breyst, meðal annars ef fleiri aðilar bætast við. Beðið er frekari upplýsinga vegna umræddra viðskiptaþvingana.

Frá og með 5. mars lokaði Mastercard fyrir alla notkun korta í Rússlandi. Því sem stendur er ekki hægt að nota kort Íslandsbanka þar í landi.