Staf­rænar lausnir

Þú getur sinnt öllum helstu bankaviðskiptum, hvar og hvenær sem er.

Við viljum að viðskiptavinir okkar geti sinnt bankaviðskiptum allan sólarhringinn. Þess vegna erum við stöðugt að þróa stafrænar lausnir bankans.

Staf­rænar lausnir


Nýttu þér stafrænar lausnir Íslandsbanka til að sinna öllum helstu bankaviðskiptum.

Kort frá Íslandsbanka


Öll kortin þín og aðgerðir á einum stað.

Með appinu getur þú:

 • Séð stöðu korta í rauntíma
 • Dreift kortafærslum og -reikningum
 • Stillt heimild korta
 • Sótt um debet- og kreditkort
 • Stofnað sparnaðar- og debetreikning
 • Sótt PIN númer
 • Fryst kort
 • Greitt með Android símum í öllum posum
 • Skoðað stöðu Vildarpunkta Icelandair
 • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka

Sækja Kortaappið

Fyrir iOS

Fyrir Android

Kass frá Íslandsbanka


Einfaldari leið til þess að borga, rukka og splitta.

Með appinu getur þú:

 • Borgað og rukkað á einfaldan hátt
 • Splittað kostnaði og látið Kass reikna fyrir þig
 • Sent áminningu á þá sem þú rukkar
 • Stofnað viðburði
 • Millifært á notanda eða símanúmer
 • Borgað beint á netinu til samstarfsaðila

Sækja Kass

Fyrir iOS

Fyrir Android

Íslandsbankaappið


Sinntu öllum þínum helstu bankaviðskiptum.

Með appinu getur þú:

 • Millifært allt að 500.000 kr.
 • Greitt alla reikninga í einu eða á eindaga
 • Sótt um yfirdrátt
 • Hækkað eða lækkað yfirdráttinn
 • Séð yfirlit og stöðu reikninga og kreditkorta
 • Séð verðbréfayfirlit
 • Virkjað tilboð í Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka
 • Séð myntbreytu og gengi gjaldmiðla
 • Fyllt á frelsið fyrir símann 
 • Greitt inn á kreditkort

Sækja Íslandsbankaappið

Fyrir iOS

Fyrir Android

Netbanki


Netbanki Íslandsbanka er stærsta útibú bankans. Þar geta viðskiptavinir stundað öll helstu bankaviðskipti á netinu, með einföldum og þægilegum hætti.

Auðkenning og öryggi


Rafræn skilríki í farsíma eru auðveld og örugg leið til að skrá sig inn í netbanka og app. Að auki er hægt að undirrita ýmis skjöl með skilríkjunum.

Það er líka hægt að skrá sig inn í netbanka og app með því að fá auðkennisnúmer sent í farsíma með SMS skilaboðum.