Fróði

Fróði er spjallmenni Íslandsbanka. Ég er alltaf á vaktinni þannig að þú getur talað við mig þegar þér hentar. Ég veit mjög mikið um þjónustu- og vöruframboð bankans og svo spjalla ég líka oft við fólk um daginn og veginn.

Vissir þú að..

  • Honum var hleypt af stokkunum 2020

  • Hlaut viðurkenningu sem "vinsælasta spjallmennið" árið 2021

  • Veitir þjónustu með og án auðkenningar

  • Raddvirkning og skapandi gervigreind næstu skref þróunar

  • Hann getur svarað meira en 1.500 spurningum

  • Það er engin röð í spjallið

Fróði


Fróði er spjallmenni sem búið er að forrita til þess að aðstoða og leiðbeina einstaklingum með bankaþjónustu. Helsti kosturinn við Fróða er sá að biðtíminn eftir því að spjalla við hann er enginn.

Spurt og svarað